Um mig

Ég heiti Andrea Gunnarsdóttir og bý í Laugardalnum ásamt sambýlismanni mínum. Ég er stjórnmálafræðingur að mennt en hef óbrennandi áhuga á eldamennsku. Hér verður aðallega að finna uppskriftir, en helsta ástæða þess að ég ákvað að byrja að halda úti matarbloggi er sú að ég vil geta haldið vandlega utan um uppskriftir og matartengdar hugmyndir, ásamt því að geta deilt þeim auðveldlega með vinum og ættingjum.

„Marry Me“ lax á einni pönnu

Flestir kannast eflaust við hinn fræga rétt „Marry Me Chicken“, enda hefur rétturinn farið sem stormsveipur um veraldarvefinn undanfarin misseri. „Marry Me Chicken“ er í

Lesa meira

Sturlaðar ostafylltar tartalettur

Þó ég segi sjálf frá, þá eru þessar ostafylltu tartalettur með karamelluseruðum lauk, hvítlauk, sveppum, piparosti og gullosti gjörsamlega sturlaðar. Ég hef árum saman gert

Lesa meira

Köld ídýfa með kjúkling og beikoni

Ég gjörsamlega elska gömlu, góðu púrrulauksídýfuna sem samanstendur af sýrðum rjóma og púrrulaukssúpudufti. Fyrir skömmu, þá langaði mig svakalega í svoleiðis ídýfu en langaði til

Lesa meira

Ostastangir með pepperoni

Um daginn var ég búin að ákveða að elda kjúkling þegar ég kæmi heim úr vinnunni en fékk skyndilega löngun í eitthvað svakalega djúsí. Mig

Lesa meira