Um mig

Ég heiti Andrea Gunnarsdóttir og bý í Laugardalnum ásamt sambýlismanni mínum. Ég er stjórnmálafræðingur að mennt en hef óbrennandi áhuga á eldamennsku. Hér verður aðallega að finna uppskriftir, en helsta ástæða þess að ég ákvað að byrja að halda úti matarbloggi er sú að ég vil geta haldið vandlega utan um uppskriftir og matartengdar hugmyndir, ásamt því að geta deilt þeim auðveldlega með vinum og ættingjum.

Bestu pizzasnúðar í heimi

Þessir pizzasnúðar eru þeir allra bestu í heimi, þó ég segi sjálf frá. Ég hef alltaf verið sólgin í pizzasnúða og finnst þeir flestir frábærir

Lesa meira

Hægeldaður BBQ kjúklingur

Þessi hægeldaði BBQ kjúklingur er algjört lostæti, þó ég segi sjálf frá. Svo brjálæðislega góður að við erum búin að hafa hann tvisvar í matinn

Lesa meira

„Marry Me“ lax á einni pönnu

Flestir kannast eflaust við hinn fræga rétt „Marry Me Chicken“, enda hefur rétturinn farið sem stormsveipur um veraldarvefinn undanfarin misseri. „Marry Me Chicken“ er í

Lesa meira

Sturlaðar ostafylltar tartalettur

Þó ég segi sjálf frá, þá eru þessar ostafylltu tartalettur með karamelluseruðum lauk, hvítlauk, sveppum, piparosti og gullosti gjörsamlega sturlaðar. Ég hef árum saman gert

Lesa meira