Ofnbakaður fiskur með gullosti
Eins og ég hef nefnt í fyrri færslum, þá var ég svo lánsöm að fá að gjöf allskonar vörur frá Gott í matinn. Þessi ofnbakaði
Ég heiti Andrea Gunnarsdóttir og bý í Laugardalnum ásamt sambýlismanni mínum. Ég er stjórnmálafræðingur að mennt en hef óbrennandi áhuga á eldamennsku. Hér verður aðallega að finna uppskriftir, en helsta ástæða þess að ég ákvað að byrja að halda úti matarbloggi er sú að ég vil geta haldið vandlega utan um uppskriftir og matartengdar hugmyndir, ásamt því að geta deilt þeim auðveldlega með vinum og ættingjum.
Eins og ég hef nefnt í fyrri færslum, þá var ég svo lánsöm að fá að gjöf allskonar vörur frá Gott í matinn. Þessi ofnbakaði
Fyrir skömmu eldaði ég Lousiana pasta með stökkum kjúklingi eftir að hafa haft augastað á uppskriftinni í nokkrar vikur. Ég bauð uppá hann í matarboði
Ég elska súpur og þá sérstaklega á haustin þegar það er farið að kólna og dimma. Það er eitthvað svo hlýlegt og notalegt við súpur,
Kjötbollur með rjómasósu er einn af mínum uppáhalds hversdagsmat og ég elda yfirleitt kjötbollur í hverri viku. Það er allur gangur á hvaða uppskrift verður
Mánudagar eru fiskidagar hjá mér og það heyrir til algjörra undantekninga að ég eldi ekki fisk á mánudögum. Þrátt fyrir það er ég frekar löt
Þessi réttur hefur verið í uppáhaldi hjá minni stórfjölskyldu áratugum saman. Afi á heiðurinn af þessari uppskrift, sem hann bjó til fyrir lifandis löngu og
Þetta skinkupasta bjó ég til um helgina og það sló svo svakalega í gegn að mér var sagt að uppskriftin yrði að fara beinustu leið
Fyrir skömmu var ég svo heppin að fá að gjöf osta og allskonar gúmmelaði frá Gott í matinn og fór auðvitað strax að „brainstorma“ hvað
Þegar ég bjó í Boston, þá hreinlega lifði ég á humar rúllum eða lobster rolls, sem eru hálfgert humarsalat sem er sett í ristað pylsubrauð