Um mig

Ég heiti Andrea Gunnarsdóttir og bý í Laugardalnum ásamt sambýlismanni mínum. Ég er stjórnmálafræðingur að mennt en hef óbrennandi áhuga á eldamennsku. Hér verður aðallega að finna uppskriftir, en helsta ástæða þess að ég ákvað að byrja að halda úti matarbloggi er sú að ég vil geta haldið vandlega utan um uppskriftir og matartengdar hugmyndir, ásamt því að geta deilt þeim auðveldlega með vinum og ættingjum.

Ungverskt nautagúllas

Þegar við fórum til Búdapest í fyrra fékk ég svo brjálæðislega gott nautagúllas að það átti hug minn allan það sem eftir var af ferðinni.

Lesa meira

Djúpsteikt ýsu-gratín

Sambýlismaður minn kynnti mig fyrir veitingastaðnum Lauga-Ás þegar við kynntumst. Ég hafði aldrei heyrt um staðinn en varð mjög spennt fyrir því að fara þangað

Lesa meira