Sögur úr eldhúsi Andreu

Indverskur Butter Chicken

Ég hef alla tíð elskað indverskan mat, alveg síðan Tilda byrjaði með indverskar sósur á Íslandi (ætli það hafi ekki verið í kringum árið 2000?).

Lesa meira

Besta marengsterta í heimi

Ég er alin upp við að það séu marengstertur í afmælum, fermingum, á jólunum og í matarboðum. Meira að segja fermingarkakan mín var marengsterta. Þrátt

Lesa meira