Sögur úr eldhúsi Andreu

Köld ídýfa með kjúkling og beikoni

Ég gjörsamlega elska gömlu, góðu púrrulauksídýfuna sem samanstendur af sýrðum rjóma og púrrulaukssúpudufti. Fyrir skömmu, þá langaði mig svakalega í svoleiðis ídýfu en langaði til

Lesa meira

Ostastangir með pepperoni

Um daginn var ég búin að ákveða að elda kjúkling þegar ég kæmi heim úr vinnunni en fékk skyndilega löngun í eitthvað svakalega djúsí. Mig

Lesa meira

Milljón dollara spaghettí

Ég hef eldað milljón dollara spaghettí eftir uppskrift frá All Recipes árum saman og er alltaf jafn hrifin af þessum rétti. Hann er einstaklega bragðgóður,

Lesa meira

Louisiana kjúklinga pasta

Fyrir skömmu eldaði ég Lousiana pasta með stökkum kjúklingi eftir að hafa haft augastað á uppskriftinni í nokkrar vikur. Ég bauð uppá hann í matarboði

Lesa meira