Author: Andrea Gunnarsdóttir
-
Heimsins bestu fiskibollur og karrísósa
Heimagerðar fiskibollur bornar fram með karrísósu og hrísgrjónum þykir mér algjör herramannsmatur. Þegar ég var yngri keypti ég fiskibollurnar tilbúnar en eftir að ég fór að gera þær sjálf vil ég hreinlega ekki sjá keyptar fiskibollur og skil ekk hversvegna mér þóttu þær góðar. Eftir að ég fékk mér hakkavél til þess að setja á…
-
Kjúklingur í súrsætri sósu
Ég hef alltaf verið mjög hrifin af asískum mat og finnst bæði gaman að matreiða og borða hann. Þess vegna varð ég mjög spennt þegar ég sá þessa uppskrift af kjúklingi í súrsætri sósu og setti réttinn strax á vikumatseðilinn. Mér þótti rétturinn hinsvegar ekki alveg nógu góður en fann hverju ég þyrfti að breyta…
-
Fiskipanna frá Messanum
Í haust prófaði ég að elda hér heima þessa fiskipönnu frá Messanum. Mér þótti hún svo svakalega góð að ég hef eldað hana reglulega síðan og fór skömmu seinna á Messann, ásamt sambýlismanni mínum, til þess að prófa fleiri rétti frá þeim. Ég fékk mér bernaise plokkfisk en sambýlingurinn fékk sér steinbítspönnu, sem okkur þótti…
-
Kjúklingur í panang curry
Ég hef alltaf verið mjög hrifin af tælenskum mat og panang curry er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég hef prófað margar uppskriftir og finnst þessi, sem ég hef breytt töluvert í gegnum tíðina, sú besta sem ég hef smakkað. Ég mæli með að þið prófið þennan rétt, því hann er bæði dásamlega góður og…