Honey Garlic svínalund
Við erum mikið fyrir svínalund og þegar systir mín sendi mér uppskrift af svínalund sem er steikt á öllum hliðum og síðan bökuð upp úr hunangs-hvítlauks sósu varð ég mjög spennt og tók skjáskot en steingleymdi svo uppskriftinni í langan tíma. Svo loksins löngu, löngu seinna lét ég verða af því að prófa og varð […]
Eðlupizza með nautahakki
Eins og flestir, þá er ég mjög hrifin af eðlu. Ég elska líka matarmiklar eðlur, t.d. með kjúklingi og nautahakki og finnst sérlega gaman að útbúa slíka rétti á föstudagskvöldum og borða yfir sjónvarpinu. Eitt kvöldið datt mér svo í hug að gera eðlupizzu með nautahakki, þar sem ég átti upprúllað pizzadeig og afgang af […]
Kjúklingur í panang curry
Ég hef alltaf verið mjög hrifin af tælenskum mat og panang curry er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég hef prófað margar uppskriftir og finnst þessi, sem ég hef breytt töluvert í gegnum tíðina, sú besta sem ég hef smakkað. Ég mæli með að þið prófið þennan rétt, því hann er bæði dásamlega góður og […]
Heimsins bestu fiskibollur og karrísósa
Heimagerðar fiskibollur bornar fram með karrísósu og hrísgrjónum þykir mér algjör herramannsmatur. Þegar ég var yngri keypti ég fiskibollurnar tilbúnar en eftir að ég fór að gera þær sjálf vil ég hreinlega ekki sjá keyptar fiskibollur og skil ekk hversvegna mér þóttu þær góðar. Eftir að ég fékk mér hakkavél til þess að setja á […]