Beikonvafin jalapeno popper pylsubrauð

Þessi beikonvöfðu jalapeno popper pylsubrauð eru alveg gjörsamlega í ruglinu góð. Hugmyndina fékk ég þegar ég sá reel á Instagram þar sem geitaosti var smurt inn í fræhreinsuð jalapeno og beikoni vafið utan um þau. Ég er ekki sérlega hrifin af geitaosti og var hrifnari af hugmyndinni um að gera þetta aðeins matmeira og datt […]

Ostasalat með beikoni, döðlum og kryddídýfu

Ég dýrka ostasalöt og hef búið til og borðað ógrynni af þeim í gegnum tíðina. Þetta gamla góða með ananaskurli, púrrulauk og papriku stendur alltaf fyrir sínu og er gjörsamlega frábært. Það eru því stór orð þegar ég segi að þetta ostasalat, sem ég er búin að þróa uppskriftina af í dágóðan tíma, er það […]

Pasta með pylsum, beikoni og smurosti

Ég veit að flestir eiga sennilega sína uppskrift af rjómakenndu pylsupasta en þessi uppskrift, sem Laufey vinkona mín á heiðurinn af, er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún bauð okkur vinkonunum oft í þennan rétt til sín, alltaf við rífandi lukku. Pylsur, beikon, rjómi, pasta… hamingjan verður taumlaus við að borða þennan dásamlega rétt. Meira […]