Gratíneraður fiskur með blaðlauk og papriku
Ég elska fisk en er samt frekar ódugleg við að prófa nýjar uppskriftir. Heima við held ég mig oft við sömu réttina svo mánuðum skiptir, hins vegar þegar ég fer á veitingastaði panta ég mér langoftast fiskrétti og fæ þá hugmyndir að nýjum réttum til að prófa heima. Það var einmitt þannig sem uppskriftin af […]
Einfalt og stórgott rækjusalat
Ég elska rækjusalat og finnst þessi einföldu langbest. Ég er ekki sérlega hrifin af grænmeti eins og papriku eða lauk í rækjusalat og finnst hreinlega að það ætti að vera ólöglegt að setja karrí í það. Best finnst mér rækjusalat sem er ekki of blautt, vel kryddað og með mikið af eggjum. Þetta salat er […]