Kartöflumús með parmesan, hvítlauk og rjómaosti

Ég elska kartöflumús með flestum mat og gæti svo gott sem lifað á henni. Ég er mjög vanaföst með kartöflumúsina sem ég ber fram með kjötbollum sem samanstendur af kartöflum, rjóma/mjólk, smjöri, salti, sykri og hvítum pipar og fæ ekki leið á henni. Það kemur þó stundum fyrir að ég hristi upp í hlutunum með […]

Ofnbakaður fiskur í parmesan raspi

Mánudagar eru langoftast fiskidagar hjá okkur, það er hefð sem ég held mjög fast í. Yfirleitt elda ég sömu réttina aftur og aftur (þessi lúðupanna er í miklu uppáhaldi) en stundum kemur það fyrir að ég bregð út af vananum og prófa eitthvað nýtt. Þessi fiskur í stökkum parmesan rasphjúp er stórgóður og skemmtileg tilbreyting […]