Ofnbakaður fiskur með gullosti

Eins og ég hef nefnt í fyrri færslum, þá var ég svo lánsöm að fá að gjöf allskonar vörur frá Gott í matinn. Þessi ofnbakaði fiskur með gullosti, hvítlauksosti, grænmeti og muldum kartöfluflögum er einn af réttunum sem ég setti saman úr ostum frá Gott í matinn og hann var svo brjálæðislega góður að ég […]

Ofnbakaður fiskur með paprikuosti

Fyrir skömmu var ég svo heppin að fá að gjöf osta og allskonar gúmmelaði frá Gott í matinn og fór auðvitað strax að „brainstorma“ hvað ég gæti notað þessar vörur í. Ég hef alltaf verið hrifin af ofnbökuðum fiskréttum sem innihalda osta, svo það kom eiginlega ekki annað til greina en að setja saman fiskrétt […]

Ofnbakaður fiskur í camembert smurosta sósu

Mér þykir fátt betra heldur en hversdagsmatur og fiskur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég er samt ódugleg við að prófa nýjar fiskiuppskriftir, af ástæðum sem ég er ekki alveg með á hreinu. Oftast elda ég bara sömu réttina aftur og aftur, viku eftir viku en svo inná milli prófa ég eitthvað nýtt. Þessi […]

Gratíneraður fiskur með blaðlauk og papriku

Ég elska fisk en er samt frekar ódugleg við að prófa nýjar uppskriftir. Heima við held ég mig oft við sömu réttina svo mánuðum skiptir, hins vegar þegar ég fer á veitingastaði panta ég mér langoftast fiskrétti og fæ þá hugmyndir að nýjum réttum til að prófa heima. Það var einmitt þannig sem uppskriftin af […]