Sjávarréttasúpa með lúðu og humri
Ég elska súpur en elda þær furðulega sjaldan af ástæðum sem ég get ekki alveg sett fingurinn á. Það gerist þó einstaka sinnum að ég rek augun í uppskrift af girnilegri súpu og ákveð að gera einhverja útgáfu af henni í eldhúsinu mínu. Þegar ég rak augun í þessa súpu hugsaði ég að ég yrði […]
Lúðupanna með vínberjum
Í fyrra prófaði ég að elda hér heima þessa fiskipönnu frá Messanum. Mér þótti hún svo svakalega góð að ég hef eldað hana reglulega síðan og fór skömmu seinna á Messann, ásamt sambýlismanni mínum, til þess að prófa fleiri rétti frá þeim. Ég fékk mér bernaise plokkfisk en sambýlingurinn fékk sér steinbítspönnu, sem okkur þótti […]