Svínahamborgar hryggur með öllu tilheyrandi

Það átti nú ekki að líða svona langt á milli bloggfærslna, en það er búið að vera afskaplega mikið að gera hjá mér undanfarið og það bara gafst ekki tími til að sinna blogginu. Ég er samt búin að vera dugleg að elda og prófa nýjar uppskriftir og það er margt spennandi sem bíður eftir […]

Hægeldaður nautahnakki í kóksósu

Ég elska hægeldað kjöt, þá sérstaklega hægeldaða nautahnakka og svínahnakka. Það er einhver skemmtilegur sjarmi yfir mat sem tekur stutta stund að útbúa og svo sér hann bara um sig sjálfur í ofninum yfir daginn, auk þess sem húsið fyllist af góðri matarlykt. Þessi réttur er einmitt þannig, tekur enga stund að græja hann og […]

Kjötbollur í chilikóksósu

Ég hreinlega elska hefðbundnar heimagerðar kjötbollur með rjómasósu, kartöflumús og sultu og gæti auðveldlega lifað á þeim. Það gerðist þó í fyrra að ég eldaði klassískar kjötbollur og rjómasósu svo oft að bæði ég og sambýlismaðurinn fengum leið á þeim. Þá datt mér í hug að bregða aðeins út af vananum og elda kjötbollur í […]