Bragðmikil tælensk hrísgrjón
Í síðustu viku birti ég mynd í stories á Instagram af fiski og tælenskum hrísgrjónum sem var í matinn hjá okkur það kvöldið og fékk nokkrar fyrirspurnir um hvort og hvenær þessar uppskriftir kæmu inn á bloggið. Hér kemur uppskriftin, og ekki seinna vænna, því þessi hrísgrjón eru algjört æði og gera allar máltíðir betri. […]
Smjörsoðin hrísgrjón með hvítlauk og steinselju
Þessi hrísgrjón eru alveg ótrúlega skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum soðnum hrísgrjónum. Ég elska að bera þessi hrígrjón fram með öllum fisk og líka með kjúklingi. Þau passa í rauninni við flestallt og lífga mjög mikið upp á máltíðina. Einnig eru þau mjög góð, jafnvel betri, deginum eftir. Ég á ekki heiðurinn af uppskriftinni, en man […]