Smjörsoðin hrísgrjón með hvítlauk og steinselju

Þessi hrísgrjón eru alveg ótrúlega skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum soðnum hrísgrjónum. Ég elska að bera þessi hrígrjón fram með öllum fisk og líka með kjúklingi. Þau passa í rauninni við flestallt og lífga mjög mikið upp á máltíðina. Einnig eru þau mjög góð, jafnvel betri, deginum eftir. Ég á ekki heiðurinn af uppskriftinni, en man […]