Hægeldaðar svínakótilettur í sveppasósu

Ég er mjög hrifin af öllum hægelduðum mat. Bæði af því slíkir réttir eru alltaf svo góðir og svo er eitthvað einstaklega notalegt við mat sem tekur stuttan tíma að útbúa og sér svo bara um sig sjálfur í ofninum. Húsið fyllist af góðri lykt og þegar líður að matartíma þarf ekki að gera annað […]

Hægeldaður nautahnakki í kóksósu

Ég elska hægeldað kjöt, þá sérstaklega hægeldaða nautahnakka og svínahnakka. Það er einhver skemmtilegur sjarmi yfir mat sem tekur stutta stund að útbúa og svo sér hann bara um sig sjálfur í ofninum yfir daginn, auk þess sem húsið fyllist af góðri matarlykt. Þessi réttur er einmitt þannig, tekur enga stund að græja hann og […]