Ofnbakaður fiskur með gullosti

Eins og ég hef nefnt í fyrri færslum, þá var ég svo lánsöm að fá að gjöf allskonar vörur frá Gott í matinn. Þessi ofnbakaði fiskur með gullosti, hvítlauksosti, grænmeti og muldum kartöfluflögum er einn af réttunum sem ég setti saman úr ostum frá Gott í matinn og hann var svo brjálæðislega góður að ég […]

Ofnbakaður fiskur með paprikuosti

Fyrir skömmu var ég svo heppin að fá að gjöf osta og allskonar gúmmelaði frá Gott í matinn og fór auðvitað strax að „brainstorma“ hvað ég gæti notað þessar vörur í. Ég hef alltaf verið hrifin af ofnbökuðum fiskréttum sem innihalda osta, svo það kom eiginlega ekki annað til greina en að setja saman fiskrétt […]

Þorskur með pepperoni osti og sweet chili

Fyrir skömmu langaði okkur í fisk í matinn en við nenntum alveg ómögulega að fara og gera stórinnkaup, þannig að málunum var reddað með því að kaupa fisk og setja saman eitthvað úr því sem var til hér heima. Ég átti pepperoni ost og rjómaost sem ég vildi losna við úr ísskápnum, ásamt opnum poka […]

Þorskur í karríkókossósu

Við elskum fisk á þessu heimili og við borðum hann helst nokkrum sinnum í viku. Þar sem ég er óþarflega vanaföst með fiskrétti er ég alltaf með augun opin fyrir skemmtilegum uppskriftum til þess að krydda aðeins upp hversdagsleikannn. Þegar ég sá þessa uppskrift af ofnbökuðum þorsk í karríkókossósu á Pinterest varð ég strax áhugasöm […]