Eðlupizza með nautahakki

Eins og flestir, þá er ég mjög hrifin af eðlu. Ég elska líka matarmiklar eðlur, t.d. með kjúklingi og nautahakki og finnst sérlega gaman að útbúa slíka rétti á föstudagskvöldum og borða yfir sjónvarpinu. Eitt kvöldið datt mér svo í hug að gera eðlupizzu með nautahakki, þar sem ég átti upprúllað pizzadeig og afgang af […]

Kjúklingur í panang curry

Ég hef alltaf verið mjög hrifin af tælenskum mat og panang curry er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég hef prófað margar uppskriftir og finnst þessi, sem ég hef breytt töluvert í gegnum tíðina, sú besta sem ég hef smakkað. Ég mæli með að þið prófið þennan rétt, því hann er bæði dásamlega góður og […]