Kung Pao kjúklingur

Við á þessu heimili elskum klístraðan, bragðsterkan asískan mat og hann verður oftar en ekki fyrir valinu hjá okkur þegar við viljum hafa það sérlega notalegt. Þessi Kung Pao kjúklingur, sem ég sá á Pinterest einhvern tímann, var á borðum hjá okkur í haust og okkur þótti hann svo svakalega góður að ég er búin […]
Korean Fried Chicken

Kóreskur matur er í miklu uppáhaldi hjá mér en ég elda hann alltof sjaldan, af ástæðum sem ég get ekki alveg sett fingurinn á. Uppskriftirnar finnst mér oft virka flóknar en það er kannski bara einhver sérviska í mér. Þrátt fyrir að elda sjaldan kóreskan mat, þá hefur þessi kóreski kjúklingur oft verið eldaður því […]
Kínverskur sítrónu kjúklingur

Systir mín kynnti mig fyrir kínverskum sítrónukjúkling, eða chinese lemon chicken, og ég var fljót að finna uppskrift til þess að prófa hér heima. Þessi réttur er ekki beint fljótgerður en hann er vel þess virði að eyða tíma í að elda hann því hann er stórgóður. Ég hef ekki prófað aðrar uppskriftir en hugsa […]
Kjúklingur í súrsætri sósu

Ég hef alltaf verið mjög hrifin af asískum mat og finnst bæði gaman að matreiða og borða hann. Þess vegna varð ég mjög spennt þegar ég sá þessa uppskrift af kjúklingi í súrsætri sósu og setti réttinn strax á vikumatseðilinn. Mér þótti rétturinn hinsvegar ekki alveg nógu góður en fann hverju ég þyrfti að breyta […]