Þorskur í karríkókossósu
Við elskum fisk á þessu heimili og við borðum hann helst nokkrum sinnum í viku. Þar sem ég er óþarflega vanaföst með fiskrétti er ég alltaf með augun opin fyrir skemmtilegum uppskriftum til þess að krydda aðeins upp hversdagsleikannn. Þegar ég sá þessa uppskrift af ofnbökuðum þorsk í karríkókossósu á Pinterest varð ég strax áhugasöm […]