Bragðmikil tælensk hrísgrjón

Í síðustu viku birti ég mynd í stories á Instagram af fiski og tælenskum hrísgrjónum sem var í matinn hjá okkur það kvöldið og fékk nokkrar fyrirspurnir um hvort og hvenær þessar uppskriftir kæmu inn á bloggið. Hér kemur uppskriftin, og ekki seinna vænna, því þessi hrísgrjón eru algjört æði og gera allar máltíðir betri. […]