Kjöthleifur með tómatsósugljáa

Þegar ég var lítil eldaði mamma oft kjöthleif (sem hún kallaði alltaf svikinn héra) með beikoni utan um og bar hann fram með kartöflum, brúnni sósu og sultu. Mér þótti það alveg ofsalega gott en þegar ég bað hana um uppskriftina sagði hún mér að hún fór aldrei eftir neinni uppskrift, heldur notaði hún bara […]