Pork Wellington og sinneps sveppasósa

Ég elska nautalund en er samt ekki sérlega hrifin af nautalund wellington, mér finnst það ágætt en yfirleitt ekki ómaksins virði að standa í að elda það. Ég rak því upp stór augu þegar systir mín sendi mér reel á Instagram þar sem svínalund var notuð í stað nautalundar í wellington uppskrift og var fljót […]

Djúpsteikt ýsu-gratín

Sambýlismaður minn kynnti mig fyrir veitingastaðnum Lauga-Ás þegar við kynntumst. Ég hafði aldrei heyrt um staðinn en varð mjög spennt fyrir því að fara þangað þegar ég heyrði að „signature“ rétturinn þeirra væri djúpsteikt ýsa, gratíneruð með sveppa-bernaise sósu og osti. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum þegar ég smakkaði og við fórum margoft á Lauga-Ás […]