Tik Tok spaghettí
Fyrir skömmu sendi systir mín mér myndband af alveg einstaklega girnilegu spaghettí á Tik Tok. Spaghettí er soðið og síðan sett í eldfast mót, ásamt Alfredo sósu, næst er gerð kjötsósa og sett yfir spaghettíið sem er að lokum gratínerað með osti. Svolítið eins og spaghettí lasagne með Alfredo sósu í staðinn fyrir Bechamel. Ég […]