Sjávarréttasúpa með lúðu og humri

Ég elska súpur en elda þær furðulega sjaldan af ástæðum sem ég get ekki alveg sett fingurinn á. Það gerist þó einstaka sinnum að ég rek augun í uppskrift af girnilegri súpu og ákveð að gera einhverja útgáfu af henni í eldhúsinu mínu. Þegar ég rak augun í þessa súpu hugsaði ég að ég yrði […]