Snickers salat
Ég hef alla tíð borðað Waldorf salat með páskasteikinni og jólamatnum og hef alltaf verið stórhrifin af ferskleikanum og sætunni sem fylgir því þegar það er borið fram með þungu kjöti. Ég varð því mjög áhugasöm þegar ég sá uppskrift af Snickers salati á Instagram og ákvað að gera salatið á næstu Þakkargjörðarhátíð (sem ég […]