Einfalt og stórgott rækjusalat
Ég elska rækjusalat og finnst þessi einföldu langbest. Ég er ekki sérlega hrifin af grænmeti eins og papriku eða lauk í rækjusalat og finnst hreinlega að það ætti að vera ólöglegt að setja karrí í það. Best finnst mér rækjusalat sem er ekki of blautt, vel kryddað og með mikið af eggjum. Þetta salat er […]