Beikonvafin jalapeno popper pylsubrauð

Þessi beikonvöfðu jalapeno popper pylsubrauð eru alveg gjörsamlega í ruglinu góð. Hugmyndina fékk ég þegar ég sá reel á Instagram þar sem geitaosti var smurt inn í fræhreinsuð jalapeno og beikoni vafið utan um þau. Ég er ekki sérlega hrifin af geitaosti og var hrifnari af hugmyndinni um að gera þetta aðeins matmeira og datt […]