Ostasalat með beikoni, döðlum og kryddídýfu
Ég dýrka ostasalöt og hef búið til og borðað ógrynni af þeim í gegnum tíðina. Þetta gamla góða með ananaskurli, púrrulauk og papriku stendur alltaf fyrir sínu og er gjörsamlega frábært. Það eru því stór orð þegar ég segi að þetta ostasalat, sem ég er búin að þróa uppskriftina af í dágóðan tíma, er það […]