Quesadillas með mexíkó ostasósu

Quesadillas eru í miklu uppáhaldi hjá mér og þessi eru ekki af verri endanum. Þær eru fylltar með kjúklingi, beikoni og ostum og síðan toppaðar með mexíkó ostasósu sem setur endanlega punktinn yfir i-ð. Satt að segja urðu þessar quesadillas til í ísskápa tiltekt hjá mér og ég átti ekki von á að útkoman yrði […]
Enchiladas með mexíkóosta sósu

Ég held mikið uppá mexíkóskan mat og þá sérstaklega enchiladas. Hugmyndina að þessum fékk ég þegar ég var að gera tiltekt í ísskápnum og ákvað að nota þau hráefni sem ég vildi losna við og gera enchiladas. Útkoman var æðislega góð og ekki skemmir fyrir hvað rétturinn er fljótgerður og ekki síðri deginum eftir. Þessi […]