Kínverskur sítrónu kjúklingur
Systir mín kynnti mig fyrir kínverskum sítrónukjúkling, eða chinese lemon chicken, og ég var fljót að finna uppskrift til þess að prófa hér heima. Þessi réttur er ekki beint fljótgerður en hann er vel þess virði að eyða tíma í að elda hann því hann er stórgóður. Ég hef ekki prófað aðrar uppskriftir en hugsa […]