Louisiana kjúklinga pasta

Fyrir skömmu eldaði ég Lousiana pasta með stökkum kjúklingi eftir að hafa haft augastað á uppskriftinni í nokkrar vikur. Ég bauð uppá hann í matarboði og hann vakti rífandi lukku, svo það var svolítið vandræðalegt að þurfa að viðurkenna að mér fannst rétturinn bara alls ekki góður. Satt að segja fannst mér stökki kjúklingurinn alveg […]

Skinkupasta með kjúklingi og brokkolí

Þetta skinkupasta bjó ég til um helgina og það sló svo svakalega í gegn að mér var sagt að uppskriftin yrði að fara beinustu leið á bloggið. Ég er ekki ósammála, þessi pastaréttur var svo ótrúlega bragðgóður, silkimjúkur og djúsí að ég bara ætlaði ekki að geta hætt að borða þegar ég byrjaði. Maðurinn minn, […]

Pasta með kjúklingi, beikoni, parmesan og hvítvíni

Það er svo gaman að setja inn uppskriftir sem eru öruggar til þess að falla í kramið hjá flestum. Þessi pastaréttur, sem ég er búin að þróa uppskriftina af í rúmlega ár, er einmitt þannig. Hann er einstaklega bragðgóður, skemmtilegt að elda hann og enn skemmtilegra að bera hann fram þar sem hann vekur alltaf […]