Kjötbollur með pepperoni og piparsósa

Ég elska heimilismat og kjötbollur eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Þessar kjötbollur með pepperoni, parmesan osti, Tuc kexi og Bezt á flest kryddblöndu eru brjálæðislega góðar og skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum kjötbollum. Ég bar þær fram með ofnbökuðum kartöfluhelmingum (uppáhald til margra ára!) og piparsósu sem er út úr þessum heimi góð og passar […]
Kjötbollur og dásamleg brúnsósa

Kjötbollur með rjómasósu er einn af mínum uppáhalds hversdagsmat og ég elda yfirleitt kjötbollur í hverri viku. Það er allur gangur á hvaða uppskrift verður fyrir valinu að hverju sinni en þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi, enda er hún alveg æðislega góð. Fyrir skömmu kom ég heim úr vinnunni og langaði svakalega í þessar […]
Kjötbollur með beikoni, parmesan og sinnepi

Ég elska hversdagslegan heimilismat og kjötbollur af öllum gerðum eru í miklu uppáhaldi. Bornar fram með góðri rjómasósu, kartöflum eða kartöflumús og rifsberjahlaupi eru þær algjör herramannsmatur sem ég gæti lifað á. Þessar kjötbollur með beikoni eru æðislega góðar og sósan sem ég gerði með (uppskrift hér) smellpassaði við þær eins og hönd í hanska. […]
Kjötbollur í chilikóksósu

Ég hreinlega elska hefðbundnar heimagerðar kjötbollur með rjómasósu, kartöflumús og sultu og gæti auðveldlega lifað á þeim. Það gerðist þó í fyrra að ég eldaði klassískar kjötbollur og rjómasósu svo oft að bæði ég og sambýlismaðurinn fengum leið á þeim. Þá datt mér í hug að bregða aðeins út af vananum og elda kjötbollur í […]