Pasta með kjúklingi, beikoni, parmesan og hvítvíni

Það er svo gaman að setja inn uppskriftir sem eru öruggar til þess að falla í kramið hjá flestum. Þessi pastaréttur, sem ég er búin að þróa uppskriftina af í rúmlega ár, er einmitt þannig. Hann er einstaklega bragðgóður, skemmtilegt að elda hann og enn skemmtilegra að bera hann fram þar sem hann vekur alltaf […]