Humarrúllur með beikoni og chili majó
Þegar ég bjó í Boston, þá hreinlega lifði ég á humar rúllum eða lobster rolls, sem eru hálfgert humarsalat sem er sett í ristað pylsubrauð og borið fram með frönskum kartöflum og heimagerðu hrásalati. Í Boston er hægt að fá þennan signature rétt á flestum veitingastöðum en ég hef ekki séð neitt í líkingu við […]
Sjávarréttasúpa með lúðu og humri
Ég elska súpur en elda þær furðulega sjaldan af ástæðum sem ég get ekki alveg sett fingurinn á. Það gerist þó einstaka sinnum að ég rek augun í uppskrift af girnilegri súpu og ákveð að gera einhverja útgáfu af henni í eldhúsinu mínu. Þegar ég rak augun í þessa súpu hugsaði ég að ég yrði […]