Hægeldaður nautahnakki í kóksósu
Ég elska hægeldað kjöt, þá sérstaklega hægeldaða nautahnakka og svínahnakka. Það er einhver skemmtilegur sjarmi yfir mat sem tekur stutta stund að útbúa og svo sér hann bara um sig sjálfur í ofninum yfir daginn, auk þess sem húsið fyllist af góðri matarlykt. Þessi réttur er einmitt þannig, tekur enga stund að græja hann og […]