Enchiladas með mexíkóosta sósu
Ég held mikið uppá mexíkóskan mat og þá sérstaklega enchiladas. Hugmyndina að þessum fékk ég þegar ég var að gera tiltekt í ísskápnum og ákvað að nota þau hráefni sem ég vildi losna við og gera enchiladas. Útkoman var æðislega góð og ekki skemmir fyrir hvað rétturinn er fljótgerður og ekki síðri deginum eftir. Þessi […]