Spaghetti Carbonara

Ég elska Spaghettí Carbonara og þessi uppskrift er sú besta sem ég hef smakkað. Ekki skemmir fyrir hvað rétturinn er fljótgerður og einfaldur. Í alvöru Carbonara á að nota guanciale (grísakinn) og pecorino ost en ef þú finnur ekki slíkt er vel hægt að nota pancetta og/eða parmesan ost í staðinn. Pancetta hef ég keypt […]