Ofnbakaður fiskur í camembert smurosta sósu
Mér þykir fátt betra heldur en hversdagsmatur og fiskur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég er samt ódugleg við að prófa nýjar fiskiuppskriftir, af ástæðum sem ég er ekki alveg með á hreinu. Oftast elda ég bara sömu réttina aftur og aftur, viku eftir viku en svo inná milli prófa ég eitthvað nýtt. Þessi […]