Brownies með espresso og brúnuðu smjöri

Ég elska brownies og þegar ég sá þessa uppskrift á Instagram var ég fljót að bruna beint inn í eldhús að baka þær. Þessar brownies eru dásamlega seigar og bragðmiklar, brúnaða smjörið gefur svo gott bragð á móti kaffibragðinu og súkkulaðibitarnir setja svo alveg punktinn yfir i-ið. Brownie unnendur mega aldeilis ekki láta þessa uppskrift […]