Bourbon Chicken
Þegar ég bjó í Bandaríkjunum pantaði ég mér Bourbon Chicken á veitingastað og varð dolfallin við fyrsta bita. Síðan þá hef ég bæði borðað hann á veitingastöðum og í mínu eigin eldhúsi margoft og er alltaf hæst ánægð. Rétturinn er ekki beint hristur fram úr erminni og hráefnalistinn er langur, en ég lofa að rétturinn […]