Lúðupanna með vínberjum
Í fyrra prófaði ég að elda hér heima þessa fiskipönnu frá Messanum. Mér þótti hún svo svakalega góð að ég hef eldað hana reglulega síðan og fór skömmu seinna á Messann, ásamt sambýlismanni mínum, til þess að prófa fleiri rétti frá þeim. Ég fékk mér bernaise plokkfisk en sambýlingurinn fékk sér steinbítspönnu, sem okkur þótti […]
Pasta eins og hjá Jóa Fel
Þegar bakaríin hans Jóa Fel voru og hétu fór ég oft þangað í hádeginu og fékk mér skinkupasta. Mér þótti (og þykir) það alveg dásamlega gott og syrgi bakaríin hans mikið, aðallega vegna þessa pastarétts sem ég fæ enn reglulega löngun í. Ég reyndi að finna uppskriftina með “gúggli” en fann aldrei neina uppskrift sem […]