Skinkupasta með kjúklingi og brokkolí

Þetta skinkupasta bjó ég til um helgina og það sló svo svakalega í gegn að mér var sagt að uppskriftin yrði að fara beinustu leið á bloggið. Ég er ekki ósammála, þessi pastaréttur var svo ótrúlega bragðgóður, silkimjúkur og djúsí að ég bara ætlaði ekki að geta hætt að borða þegar ég byrjaði. Maðurinn minn, […]
Pasta eins og hjá Jóa Fel

Þegar bakaríin hans Jóa Fel voru og hétu fór ég oft þangað í hádeginu og fékk mér skinkupasta. Mér þótti (og þykir) það alveg dásamlega gott og syrgi bakaríin hans mikið, aðallega vegna þessa pastarétts sem ég fæ enn reglulega löngun í. Ég reyndi að finna uppskriftina með “gúggli” en fann aldrei neina uppskrift sem […]