Ofnbökuð ídýfa með chili sultu

Fyrir skömmu útbjó ég nokkra rétti fyrir matarhornið hjá Morgunblaðinu þegar HM í handbolta stóð yfir. Ég bjó meðal annars til tortilla rúllur með döðlum og ofnbakaða ídýfu með beikoni, chili sultu, cheddar osti og vorlauk. Ég fattaði svo allt í einu eftir að ég steingleymdi að setja ídýfuna inn á bloggið, svo hér kemur […]