Indverskt vindaloo með nautakjöti

Við á þessu heimili gjörsamlega dýrkum indverskan mat og við höfum hann oft í matinn. Þegar ég elda hann heima, þá elda ég hann alltaf frá grunni. Það er sérlega gaman að elda indverskan mat frá grunni því hann er svo miklu betri heldur en sá sem er gerður úr sósum úr krukkum og húsið […]