Ungverskt nautagúllas

Þegar við fórum til Búdapest í fyrra fékk ég svo brjálæðislega gott nautagúllas að það átti hug minn allan það sem eftir var af ferðinni. Þegar við komum heim fór ég fljótt í að finna uppskrift til þess að prófa í eldhúsinu mínu og eftir langa leit fann ég loksins uppskrift sem mér leist nógu […]