Þorskur með pepperoni osti og sweet chili

Fyrir skömmu langaði okkur í fisk í matinn en við nenntum alveg ómögulega að fara og gera stórinnkaup, þannig að málunum var reddað með því að kaupa fisk og setja saman eitthvað úr því sem var til hér heima. Ég átti pepperoni ost og rjómaost sem ég vildi losna við úr ísskápnum, ásamt opnum poka […]