Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi

Ég hef haldið upp á Thanksgiving síðan ég bjó í Bandaríkjunum og gjörsamlega elska þessa hátíð. Síðan ég flutti aftur heim hef ég verið heppin með að geta haldið uppá daginn á daginn sjálfan, en þar sem Thanksgiving er ekki frídagur á Íslandi, þá þurfti ég að halda upp á daginn á öðrum degi núna […]