Honey Garlic svínalund
Við erum mikið fyrir svínalund og þegar systir mín sendi mér uppskrift af svínalund sem er steikt á öllum hliðum og síðan bökuð upp úr hunangs-hvítlauks sósu varð ég mjög spennt og tók skjáskot en steingleymdi svo uppskriftinni í langan tíma. Svo loksins löngu, löngu seinna lét ég verða af því að prófa og varð […]