Kjúklingasósan hennar Freyju

Þessi dásamlega góða kjúklingasósa kemur frá kærri vinkonu, sem var svo elskuleg að gefa mér uppskriftina og leyfi til þess að setja hana á bloggið. Takk elsku Freyja, fyrir uppskriftina og allt hitt. Þessi sósa er svo dásamlega góð að maður gæti hreinlega drukkið hana. Ekki skemmir fyrir hvað hún er súper einföld í gerð […]