S’mores smákaka með karamellu

Fyrir skömmu bjó ég til s’mores smákökur sem mér þóttu svo dásamlega góðar að þær hafa átt hug minn allan síðan. Mér datt seinna í hug að gera stóra s’mores smáköku í steypujárnspönnu með karamellu á milli laga og útkoman var sturlað góður eftirréttur sem hvarf ofan í mannskapinn. Súkkulaðibitar, sykurpúðar, Digestive kex og karamella…. […]