Sloppy Joes með beikoni og bjór

Í kvöld eldaði ég svo brjálæðislega góðan kvöldmat að ég get bara ekki setið á mér og verð að deila uppskriftinni samstundis. Um er að ræða ofnbakaða Sloppy Joes með beikoni, bjór, cheddar osti og dásamlegum gljáa úr sinnepi, púðursykri og smjöri. Við vorum með gesti í mat og við bara ætluðum ekki að geta […]