Karamellukaka með saltkaramellu kaffikremi
Flestir kannast eflaust við aðferðina að setja Royal súkkulaðibúðingsduft og bökunarkakó saman við djöflatertumix til þess að fá meira súkkulaðibragð af kökunni. Það hef ég margoft gert og er alltaf jafn ánægð með útkomuna. Þess vegna kom eiginlega ekki annað til greina en að prófa eitthvað svipað með vanillukökumixi. Ég bætti Royal karamellubúðing, sýrðum rjóma […]